28.02.2014   Perlur Slvenu
25.02.2014   Skta og hjl Kratu
13.09.2013   Skaferirnar komnar neti!
Velkomin/n til slandsvina/Iceland Explorer

" Vil þakka ykkur fyrir skemmtilega hjólaferð 13-23 júni. Allt stóðst eins og stafur á bók, og þessi ferð verður ógleymanleg. Farastjórinn stóð sig frábærlega og hafið þið þökk fyrir frábæra ferð."
Margrét Gunnarsdóttir - Dónárdraumur 13-23. júní 2013. 

Ferðaskrifstofan Íslandsvinir h.f. hefur verið starfrækt frá 1998.  Hún er í eigu Halldórs Hreinssonar.  Einnig starfar hún undir Iceland Explorer fyrir erlenda viðskiptavini í ferðum um Ísland. 

Fyrst og fremst eru það útivistarferðir sem boðið hefur verið uppá undanfarin ár og hafa þar göngu- hjólaferðir og skíðaferðir verið vinsælastar, en núna eiga menningarferðir af ýmsum toga vaxandi fylgi að fagna.  Sanngjarnt verð og litlir hópar ásamt góðri fararstjórn er það sem er leitast við að bjóða viðskiptavinum upp á. 

Flestar ferðir eru hópferðir en einnig aðstoðum við hópa við að bóka flug, hótel og annað í fyrirfram ákveðnar ferðir. 

Hafið samband á info@explorer.is

| More

Feb

28

Perlur Slvenu

Frttir og viburir

Það stafar sérstakri birtu frá ljósum kalksteininum sem Slóvensku Alparnir eru gerðir úr. Þar eru snarbrattir tindar og djúpir dalir með skógi vaxnar hlíðar og blómstrandi engi, um dalbotnana liðast blátærar ár. Við ætlum að hjóla upp um fjöll, inn í fjöll og gegnum fjöll, um fjallaskörð og fallega dali. Blómlegar...   Meira

Feb

25

Skta og hjl Kratu

Frttir og viburir

Þann 11.-21. september ætla Íslandsvinir að skella sér til Króatíu, nánar tiltekið niður á Kvarner flóa og sigla þar um á skútu. Við hjólum um nokkrar af eyjum flóanns, siglum á milli þeirra snemma morguns eða eftir góðan dag á hjólinu og njótum þess sem fyrir auga ber. Gistum, snæðum og lifum um borð í skútunni...   Meira

» Frttasafn